Heimsglugginn

Dökkar horfur í efnahagsmálum Evrópu og frelsun fyrir 75 árum


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu svarta spá Evrópusambandsins um efnahagsþróun á árinu. Spáð er samdrætti og auknu atvinnuleysi. Þá ræddu þeir stöðuna í bandarískum stjórnmálum þar sem kosningar verða í haust. Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur forskot á Donald Trump forseta, en forsetinn var einnig undir í könnunum fyrir kosningarnar 2016 svo úrslit eru auðvitað hvergi ráðin. Sjötíu og fimm ár eru um þessar mundir frá því að Þjóðverjar gáfust upp fyrir bandamönnum í síðari heimsstyrjöldinni og lönd sem þeir höfðu hertekið urðu frjáls að nýju. Þess er minnst þessa dagana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners