Gestir Vikulokanna voru Dóra Björk Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, og Grímur Atlason, verkefna- og viðburðastjóri. Rætt var um frestun þriðja orkupakkans fram í ágúst, samþykkt laga um kynrænt sjálfræði og frumvarp um mannanafnalög sem var fellt, undirbúning að fjármögnun borgarlínu og ásakanir skrifstofustjóra á skrifstofu borgarstjóri á hendur Vigdísar Hauksdóttur um einelti.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Davíð Berndsen