Spegillinn

Efling boðar fleiri verkföll


Listen Later

Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík greiða atkvæði um verkföll eftir helgi. Einnig verða greidd atkvæði um samúðarverkföll á einkareknum skólum í Reykjavík.
Flóttafólk er oft á hrakhólum og mætir fordómum og hatri í Grikklandi. Þetta kemur fram í ákvörðun Útlendingastofnunar um að senda hjón frá Írak og fjögur börn þeirra aftur til Grikklands.
Framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis viðurkennir að skip á vegum þess hafi brotið tilkynningaskyldu og verið með of marga farþega um borð þegar Landhelgisgæslan hafði afskipti af því í gærkvöld. Hann er þó ósáttur við vinnubrögð Gæslunnar.
Samtökin Amnesty International fara fram á að Bandaríkin falli frá ákærum á hendur Julian Assange um njósnir og önnur afbrot. Hann á yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi verði hann sakfelldur vestanhafs.
Sverrir Jónsson, formaður samninganefndar ríkisins, segist hafa raunhæfar væntingar um að samningar takist við BSRB félögin á næstu tveimur vikum eða áður en verkföll hefjast. Hann segir að góður gangur sé í viðræðunum og breið samstaða sé um það sem mestu máli skipti, um styttingu vinnutímans. Hann segir að miðað við stöðuna í viðræðunum sjái hann ekki tilefni til svo harkalegra aðgerða. Arnar Páll talaði við Sverri.
Útlit er fyrir að loðnuvertíðin bregðist annað árið í röð með tilheyrandi tapi fyrir sjávarbyggðir og þjóðarbúið. Yfirgnæfandi líkur eru á því að Hafrannsóknastofnun ráðleggi ekki veiðar. Fjallað verður um þennan duttlungafulla fisk í Speglinum. Kristján Sigurjónsson talaði við Guðmund Óskarsson hjá Hafrannsóknastofnun.
Norskar rafveitur hafa fundið út að arðbært er að flytja rafmagn út til Skotlands um sveran sæstreng. Beðið er eftir grænu ljósi frá yfirvöldum. En strengurinn á sér marga andstæðinga sem segja að aukin alþjóðleg samkeppni um orkuna leiði af sér hærra verð til neytenda. Gísli Kristjánsson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners