Spegillinn

Einföldun á örorkulífeyriskerfinu, kviðdómur í máli gegn Donald Trump og kjör eldri borgara


Listen Later

Í fjármálaáætlun til næstu ára er 18 milljörðum króna ráðstafað í breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka eiga gildi í september 2025, verði frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, samþykkt. Ætlunin er að einfalda kerfið og tryggja samfellu , hvetja til atvinnuþátttöku og draga úr skerðingum og hækka frítekjumörk. Vigdís Jónsdóttir forstjóri VIRK segir margt til bóta og býst við að breytingarnar hafi mikil áhrif á starfsemi VIRK.
Réttarhöld hófust í dag yfir Donald Trump fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ekki reyndist þrautalaust að skipa í kviðdóm vestra, hvaða tólf kviðdómendur urðu fyrir valin og munu sakfella eða sýkna Trump.
Vakning hefur orðið í umræðu um kjör og réttindi eldri borgara á Akureyri og Björn Snæbjörnsson, fyrrverandi formaður Starfsgreinasambandsins og stéttarfélagsins Einingar-Iðju segir afar nauðsynlegt að félög eldri borgara um allt land hleypi krafti í báráttuna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners