Spegillinn

Ekki hægt að framselja samþykki og varnar- og öryggismál


Listen Later

Það er ekki hægt að framselja samþykki sitt, segir Brynhildur Flóvenz fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Hún undrast að saksóknari skuli ekki hafa látið á það reyna að ákæra fleiri í umtöluðu kynferðisbrotamáli.
Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum hafa mikið verið rædd upp á síðkastið, ekki síst eftir að Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti viðraði aftur hugmyndir um kaup Bandaríkjanna á Grænlandi, orðfæri hans glannalegt og menn ekki á einu máli um hvernig ber að túlka ummælin segir Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands en það verður að taka þau alvarlega. Hann segir að samband Bandaríkjanna og Íslands hafi mikið breyst eftir að herinn fór héðan og bandarísk yfirvöld voru framan af áhugalítil um landið en á seinni árum hefur það sótt í sama horf og var á tímum kalda stríðsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners