Spegillinn

Ekki samið við ríkislögreglustjóra um starfslok


Listen Later

Ekki verður samið um starfslok við Harald Johannessen ríkislögreglustjóra að svo stöddu. Þetta segir dómsmálaráðherra.
Munnlegur málflutningur í Landsréttarmálinu fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu verður 5. febrúar. Þetta kemur fram í bréfi sem málsaðilar fengu í dag.
Efnahags- og framfarastofnun Evrópu telur að aukin útgjöld til menntamála hér á landi hafi ekki skilað sér í bættum árangri íslenskra nemenda. Menntamálaráðherra segir mikilvægt að bæta lesskilning og lestrarkunnáttu grunnskólabarna.
Endurhæfingarmiðstöðin Ljósið sem styður þá sem fengið hafa krabbamein fær 220 milljónir árlega frá ríkinu. Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið sem sér um endurhæfingu fyrir þá sem fengið hafa krabbamein.
Sameinuðu þjóðirnar vara við yfirvofandi þjóðarmorði á sex hundruð þúsund Róhingjum sem búa enn þá í Mjanmar.
Könnunarsafninu á Húsavík verður lokað í næsta mánuði vegna fjárhagsvandræða.
Efnahags- og framfarastofnun Evrópu telur að aukin útgjöld til menntamála hér á landi hafi ekki skilað sér í bættum árangri íslenskra nemenda. Menntamálaráðherra segir mikilvægt að bæta lesskilning og lestrarkunnáttu grunnskólabarna. Höskuldur Kári Schram talar við Bjarna Benediktsson og Lilju Alferðsdóttur.
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, talaði um varkárni í dag, ekki að búast við of miklu, á leið til fundar við Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar ESB. Sjáum hvað setur, sagði Juncker. Þrátt fyrir samningstal hefur Johnson ekki verið að flýta sér til fyrsta fundarins við Juncker og slær áfram úr og í um samingslausa útgöngu. Sumir stjórnmálaskýrendur telja þetta yfirlögð ráð til að ná samningi. Aðrir velta fyrir sér hvort það sé heil brú í viðleitni bresku stjórnarinnar. Sigrún Davíðsdóttir.
Tryggingastofnun hefur þegar greitt um 200 öryrkjum leiðréttar bætur vegna endurútreiknings á búsetuhlutfalli. Umboðsmaður Alþingis komast að þeirri niðurstöðu í fyrra að útreikningar stofnunarinnar ættu ekki stoð í lögum. Öryrkjabandalagið sættir sig ekki við að miðað sé við að kröfur fyrnist á fjórum árum. Á næstu vikum verður höfðað mál á hendur ríkinu þar sem þess verður krafist að fresturinn verði 10 ár. Arnar Páll Hauksson segir frá.
Inn:
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners