Spegillinn

Ekki talin þörf á landamæraeftirliti vegna COVID19


Listen Later

Ekki er talin ástæða til að beita skimun eða taka upp landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli vegna COVID-19 veirunnar. 46 sýni hafa verið rannsökuð hér á landi, öll reyndust neikvæð.
Enn er allt í hnút í kjaradeilu Eflingar og borgarinnar og verkfall á ellefta degi. Rusl flæðir upp úr tunnum víða um miðborg Reykjavíkur og í ruslageymslum við fjölbýlishús.
Dómsmálaráðherra vill leyfa áfengisauglýsingar í íslenskum fjölmiðlum. Bann við þeim virki ekki.
Veðurstofan hefur breytt viðvörun á Suðurlandi í appelsínugula vegna austan storms og stórhríðar. Víða er búst við skafrenningi og slæmum akstursskilyrðum. Til greina kemur að loka Reykjanesbraut.
Framkvæmdastjóri Rekstrarvara segir það árvekni heilbrigðisstarfsfólks að þakka að hér er til nóg af grímum og hlífðarbúnaði, nú sé einhverra mánaða bið eftir slíkum varningi að utan. Skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir innviðina þar sterkari nú en fyrir komu svínaflensunnar 2009. Arnhildur Hálfdánardóttir talar við Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar, Kristófer Oliversson, eiganda Centerhotels-keðjunnar, Einar Kristjánsson, framkvæmdastjóra Rekstrarvara og Berglindi Magnúsdóttur, skrifstofustjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Það munar milljörðum á tekjum borgarinnar og kostnaði vegna ferðamanna. Hallinn nemur 6-9 milljörðum samkvæmt nýrri greiningu. Arnar Páll Hauksson talar við Þórdís Lóu Þórhallsdóttur borgarfulltrúa Viðreisnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners