Spegillinn

Eldar á þremur stöðum


Listen Later

Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar segir erfitt að horfa upp á sviðna jörð eftir gróðurelda. Gróður hefur logað á þremur stöður á sunnan- og vestanverðu landinu í dag.
Hamas-samtökin hóta að skjóta eldflaugum á háhýsi í Tel Aviv ef Ísraelsher hættir ekki árásum á Gaza-svæðið.
Félagsmálaráðherra segir að tryggt verði að allir námsmenn sem vilji sumarstarf fái vinnu í sumar. 2.500 sumarstörf verða í boði fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, í tengslum við átakið Hefjum störf.
Átta skipasmíðastöðvar vilja bjóða í smíði nýs rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun. Þetta varð ljóst þegar forútboð í smíðina var opnað hjá Ríkiskaupum
Þó liðin sé rúm vika frá því að gosið í Geldingadölum byrjað að gjósa með stuttum hléum er ekkert lát á hraunflæðinu, sjálf hraunáin hefur heldur færst í aukana. Þorvaldur Þórðarson, prófessorí eldfjallafræði segir að framan af hafi flæðið verði á bilinu 5-10 rúmmetrar á sekúndu en sé nú á bilinu 10-15 rúmmetrar. Hann segir að hraunáin og gosvirknin í gígnum sé í raun að haga sér sjálfstætt. Hann segir líka að það hljóti að liggja hraunrás úr gígnum í Geldingadölum sem við sjáum ekki. Um hana renni hraun auk kvikunnar sem gýs upp úr gígnum. Arnar Páll Hauksson talaði við Þorvald Þórðarson.
Líklegt er að noktun Pfizer-bóluefnisins á börn allt niður í 12 ára aldur verði leyfð hér líkt og í Bandaríkjunum, að mati Valtýs Stefánssonar Thors barnasmitsjúkdómalæknis. Hann gerir þó ekki ráð fyrir að ungmenni verði bólusett hér fyrr en í haust í fyrsta lagi. Ragnhildur Thorlacius talaði við Valtý.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners