Spegillinn

Eldgos hluti af hinu daglega líf, loftslagsráðstefnan í Bakú og Noregur með annað augað á Íslandi


Listen Later

Þótt eldgos verði seint hversdagsleg hafa eflaust einhverjir yppt öxlum þegar byrjaði að gjósa á Sundhnúksgígaröðinni á miðvikudagskvöld. Gosstrókarnir voru vissulega tilkomumiklir í vetrarmyrkrinu en þetta var nú einu sinni sjöunda gosið þarna, það sjötta bara á þessu ári. Íslandsstofa vinnur að því að segja við erlenda ferðamenn og ferðaþjónustufyrirtæki að eldgos séu bara hluti af hinu daglega lífi á Íslandi.
COP 29, 29. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í Bakú í Aserbaísjan, á að ljúka í dag en það er allt útlit fyrir að hún dragist eitthvað á langinn, enda þátttakendur í vandræðum með að koma sér saman um orðalag lokasamþykktarinnar eins og stundum áður. Þessar ráðstefnur, þar sem þúsundir ráðamanna, sérfræðinga og fulltrúa hagsmuna- og umhverfisverndarsamtaka alstaðar að úr heiminum safnast saman, eru umdeildar - og árangurinn af þeim líka.
Möguleg þjóðaratkvæðagreiðsla um umsókn að Evrópusambandinu er komin á dagskrá í kosningabaráttunni, ekki síst vegna stöðu Samfylkingar og Viðreisnar í skoðanakönnunum og ummæla leiðtoga flokkanna að undanförnu. Í Noregi er vel fylgst með þessum umræðum, enda gæti möguleg innganga Íslendinga þýtt endalok samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners