Gestir Vikulokanna að þessu sinni voru Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, Einar Kárason, rithöfundur og sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar, og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Rætt var um hækkkun á launum bankastjóra, áhrif þeirra á kjaraviðræður, húsnæðismarkaðinn, fyrirætlanir um veggjöld og úrskurð Persónuverndar um að Reykjavíkurborg hefði brotið lög með sms-skeytum í aðdraganda kosninga.
Gestir Vikulokanna að þessu sinni voru Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, Einar Kárason, rithöfundur og sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar, og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Rætt var um hækkkun á launum bankastjóra, áhrif þeirra á kjaraviðræður, húsnæðismarkaðinn, fyrirætlanir um veggjöld og úrskurð Persónuverndar um að Reykjavíkurborg hefði brotið lög með sms-skeytum í aðdraganda kosninga.