Vikulokin

Erla Björg, Grétar Halldór og Kristján Þór


Listen Later

Gestir Vikulokanna voru Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunna, Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogi, og Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri á Húsavík, sem verður í hljóðveri á Akureyri. Fjallað var um viðbrögð við fréttum af því þegar enskir landsliðsmenn í fótbolta brutu sóttvarnarreglur með því að bjóða stúlkum upp á hótel til sín, sláandi viðtal í Kastljósi við stúlku sem varð fyrir grófu ofbeldi af hálfu kærasta síns, umdeilda auglýsingu fyrir sunnudagaskóla sem sýndi Jesús með brjóst, mál egypskrar fjölskyldu sem á að vísa úr landi eftir tveggja ára dvöl, niðurgreiðslu á flugfargjöldum fyrir íbúa utan höfuðborgarsvæðisins og lýðheilsu og andlega líðan í Covid-faraldrinum.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

5 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners