Vikulokin

Eva H. Önnudóttir, Jón Ólafsson og Eva Marín Hlynsdóttir


Listen Later

Gestir Vikulokanna eru þau Eva H. Önnudóttir, Jón Ólafsson og Eva Marín Hlynsdóttir. Þau starfa öll sem prófessorar við Háskóla Íslands.
Rætt er við þau um komandi Alþingiskosningar, kosningabaráttuna hingað til, um hvaða mál er kosið, rýnt í þýðingu skoðanakannana og spáð í spilin um mögulegar stjórnarmyndanir eftir kosningar.
Einnig var rætt um íbúakosningu um mölunarverksmiðju þýska fyrirtækisins Heidelberg í Ölfusi. Kosningin hefst mánudaginn 25. nóvember og stendur til 9. desember.
Þriðja umræðuefnið er eldgosið sem hófst á Reykjanesi í vikunni og hin fordæmalausa staða Grindavíkur sem bæjarfélags síðastliðið ár. Spilað er viðtal við Grindvíkinginn og körfuboltakappann fyrrverandi, Pál Axel Vilbergsson, þar sem hann ræðir um líf sitt og fjölskyldu hans frá því eldsumbrotin hófust í nóvember í fyrra og þau þurftu að yfirgefa heimili sitt.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners