Spegillinn

Færri skjálftar


Listen Later

Helmingi færri skjálftar hafa mælst fyrir norðan land í dag en í gær. Íbúar á Siglufirði eru rólegir þrátt fyrir mikinn hamagang í stærstu skjálftunum.
Sóttvarnalæknir segir að hlutfall smitaðra ferðamanna sé mjög lágt. Tveir ferðamenn af fimm þúsund og fimm hundruð hafi greinst með virkt smit.
Leita þarf aftur til ársins 1961 til að finna færri ferðamenn hér á landi í aprílmánuði. Aðeins rétt rúmlega 900 erlendir ferðamenn komu hingað í apríl.
Nýr sáttafundur hefur verið boðaður á morgun í kjaradeilu flugfreyja og Icelandair. Deilendur sátu átta klukkustunda fund í dag.
Fimmtíu ár eru í dag frá því að hljómsveitin Led Zeppelin hélt hljómleika í Laugardalshöll.
Áherslur við mat á forsendum kjarsamninga voru meðal þess sem rætt á formanna fundi Alþýðusambandsins sem efnt var til í dag. Forsendur lífskjarasamningsins sem undirritaður var í fyrra verða metnar í september. Arnar Páll Hauksson talaði við Drífu Snædal, forseta Alþýðusambandisns.
„Það eru allir að tala um hvernig þurfi að breyta tískubransanum því kerfið gengur ekki upp,“ þetta segir Áslaug Magnúsdóttir, kaupsýslukona og eigandi tískumerkisins Kötlu. Heimsfaraldurinn leiði vonandi til endurskoðunar á framleiðsluferlum og þeirri hugmynd að það þurfi að koma nýjar fatalínur í búðirnar á nokkurra vikna fresti.
Arnhildur Hálfdánardóttir tala við Áslaugu Magnúsdóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners