Spegillinn

Félög BSRB greiða atkvæði um verkföll. Kórónuveiran bannvænni en venju


Listen Later

Félög innan BSRB samþykktu dag að undirbúa atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir. Stefnt er að því að greidd verði atkvæði 16. til 19. febrúar.
Aðrar stéttir fara fram á frekari launahækkanir ef gengið verður að kröfum Eflingar. Þetta segir borgarstjórinn í Reykjavík.
Talsvert tjón varð í vonskuveðri í Bolungarvík í morgun. Vindhraði á Bolafjalli fór í 68 metra á sekúndu. Nokkrar skemmdir hafa orðið vegna vatnavaxta og þjóðvegur eitt á Suðurlandi er illa farinn.
Fjármálaráðherra vonast til til þess að hreyfing komist á sölu Íslandsbanka á næstu vikum. Hægt verði að losa miklar fjárhæðir og nota þær í innviðafjárfestingar.
Alfreð Gíslason hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Þýskalands í handbolta.
Rætt við Árna Stefán Jónsson, formann Sameykis, um ákvörðun BSRB- félaga í dag að undur búa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Arnar Páll Hauksson talaði við hann.
Sóttvarnalæknir segir að það væri æskilegt ef hægt væri að meina ferðamönnum sem nýlega hafa verið í Hubei-héraði að koma til landsins. Nýja kórónaveiran sé allt að því tífalt banvænni en venjuleg inflúensa. Arnhildur Hálfdánardóttir tala við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni.
Rúmlega 364 þúsund manns bjuggu á Íslandi um síðustu áramót, ríflega 314 þúsund íslenskir ríkisborgar og tæplega 50 þúsund erlendir. Íbúum fjölgaði um 7000 frá áramótunum þar á undan, 2018 til 2019. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 5000 en íslenskum um 2000. Núna búa á höfuðborgarsvæðinu 233 þúsund manns, en utan þess 131 þúsund. Kristján Sigurjónsson talaði við Harðarson fagstjóra hjá Hagstofunni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners