Spegillinn

Fiskur, Frederiksen, Johnson


Listen Later

Spegillinn 13. júní 2019
Það stefnir í um það bil þriggja miljarða króna samdrátt í útflutningstekjum á ársgrundvelli, vegna ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar um nytjastofna sem kynnt var í morgun.
Skipuð hefur verið samstarfsnefnd sem á að kanna ávinning af sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.
Mikið hop Sólheimajökuls síðustu ár kom Frank-Walter Steinmeier forseta Þýskalands mjög á óvart, segja unglingar í Hvolsskóla á Hvolsvelli sem hafa fylgst með rýrnun jökulsins síðustu ár.
Fiskifræðingur segir að staða síldar sé alvarleg og hrun loðnu gæti haft alvarleg áhrif á helstu bolfiskstofna. Arnar Páll Hauksson ræðir við Guðmund Þórðarson fiskifræðing og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS.
Flóknar stjórnarmyndunarviðræður standa nú yfir í Danmörku. Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, reynir að sætta ólík sjónarmið mið- og vinstriflokka sem hafa lýst stuðningi við hana sem forsætisráðherra. Bogi Ágústsson.
Draumur Ídu Jónasdóttur Herman, 93 ára, rættist í dag þegar lögð var fram tillaga á Alþingi um að hún fengi að nýju íslenskan ríkisborgararétt.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners