Víðsjá

Flækt í Tjarnarbíói, Töfrar í Marvöðu og tónlistarpistill Tuma Árnasonar


Listen Later

Í kvöld verður dansverkið Flækt frumsýnt í Tjarnarbíói. Höfundur er hin franska Juliette Louste en leikstjóri er Kara Hergils. Verkið byggir á persónulegri reynslu Juliette, sem þróaði með sér áráttu- og þráhyggjuröskun eftir að hafa upplifað áföll í æsku og langa vist á barnageðspítala. Saxófónleikarinn Tumi Árnason ætlar að kortleggja tónlistarheiminn með sínu eigin lagi með hálfsmánaðlegum hugleiðingum í haust og leggur upphafslínurnar í þætti dagsins. Í nýjum höfuðstöðvum Marvöðu við Grandagarð verður á laugardag blásið til viðburðar undir yfirskriftinni MAGIC. Þar verða sýnd performatív vídjóverk eftir feminíska frumkvöðla í myndlistarheiminum, þær Joan Jonas og Judy Chicago, ásamt stuttmynd Katrínar Helgu Andrésdóttur, HEX. Við hittum þær Katrínu Helgu, Sóleyju Stefánsdóttur og Arnbjörgu Maríu í Marvöðu í síðari hluta þáttar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,036 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners