Áform um breytingar á leikskólum í Reykjavík voru kynntar í síðustu viku og meðal annars lagt til að vinnutími starfsfólks og dvalartími barna mætist í 38 tímum og ný gjaldskrá verði tekjutengd. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir gefa auga leið að stemma verði saman vinnu og dvalartímann.
Ólga og ókyrrð lýsa ástandinu í frönskum stjórnmálum þessi misserin.
Um fátt er rætt og ritað af meiri ákefð hér á landi en hnignun íslenskrar tungu og yfirvofandi dauða hennar. Bölmóðurinn er mikill, en Ármann Jakobsson, prófessor og formaður Íslenskrar málnefndar, segir að það sé ekki að öllu leyti slæmt.