Spegillinn

Forsetakosningar, sjálfstæði Palestínu, fjármögnun lögreglunnar


Listen Later

22. maí 2024
Spegillinn heldur áfram viðtölum við forsetaframbjóðendur - að þessu sinni er rætt við Helgu Þórisdóttur, sem Ragnhildur Thorlacius hitti fyrir á göngum Útvarpshússins.
Stjórnvöld þriggja Vestur-Evrópuríkja, Noregs, Írlands og Spánar, lýstu því yfir í gær, að þau hygðust viðurkenna sjálfstæði Palestínu. Hallgrímur Indriðason spurði Jón Orm Halldórsson alþjóðastjórnmálafræðing hvaða þýðingu þessar yfirlýsingar hefðu.
Síðustu daga og vikur hafa verið sagðar fréttir upp úr umsögnum lögreglustjóra og lögreglufélaga við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025 til 2029. Umsagnirnar eiga það flestar sameiginlegt að draga upp frekar dökka mynd af stöðu lögreglunnar. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um málið og ræðir við Stefán Vagn Stefánsson, formann fjárlaganefndar og fyrrverandi yfirlögregluþjón og Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners