Spegillinn

Forstjóri Play og leynifundur í Stokkhólmi


Listen Later

Í vikunni hefur gustað um flugfélagið Play, forstjórinn ásamt öðrum vill yfirtaka það, skrá það af markaði og skila inn íslensku flugrekstrarleyfi, svo fátt eitt sé nefnt. Efasemdir hafa heyrst um áform yfirtökuhópsins og starfsmennirnir eru uggandi. Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, hefur trú á verkefninu en viðurkennir að eins og staðan sé í dag sé ljóst að hluthafar í Play, meðal annars lífeyrissjóðir og hann sjálfur, tapi peningum gangi yfirtakan eftir.
Sögufrægt hótel í miðborg Stokkhólms er fullbókað þessa dagana 12. til 15. júní. Í vikunni vöktu auknar öryggisráðstafanir í kringum Grand Hotel athygli, lögreglubílar og sprengjuleitarhundar voru á ferli en Stokkhólmslögreglan vildi lítið segja annað en að á hótelinu væri einkafundur, allt hótelið bókað vegna hans en ekkert frekara látið uppi. SVT sænska ríkissjónvarpið hafði eftir talsmanni lögreglunnar að von væri á gestum sem hefðu með sér lífverði og eitthvað yrði um lokanir í kringum hótelið. Af þessari blokkbókun hafði frést á vordögum - og svo varð ljóst að Bilderberg-fundur ársins yrði í Stokkhólmi téða daga og birtur listi yfir þátttakendur og umræðuefni á fundinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners