Spegillinn

Gaza, morðvopn, önnur sýruárás, áhrif loftslagsbreytinga á lífið


Listen Later

18. október 2023
Sextíu tonn af hjálpargögnum eru á leið á Gaza eftir að Ísraelar tilkynntu að þeir stæðu ekki í vegi fyrir að aðstoð kæmist þangað í dag. Utanríkisráðherra fordæmir árás á spítala í gær.
Eiginkona og dóttir mannsins, sem var myrtur í Drangahrauni í Hafnarfirði í sumar, fundu blóðugan hníf við tiltekt í íbúðinni í fyrradag. Vopnið hafði ekki fundist í rannsókn lögreglu.
Stíflueyði var kastað á dreng á skólalóð í Reykjavík á sunnudag. Enn er óvíst hvort stúlkan sem fékk stíflueyði í andlitið í fyrrakvöld hlýtur varanlegan skaða.
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands telur að rammaáætlun sé hugsanlega komin á endastöð. Sambærilegt fyrirkomulag hafi verið aflagt í Noregi árið 2016.
Robert Kennedy yngri gæti sett strik í reikninginn fyrir Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári.
***
Í fréttaskýringarhluta Spegilsins var rætt um áhrif loftslags á almenning, sjávarútveg, ferðaþjónustu og landbúnað svo eitthvað sé nefnt og rætt við Pétur Sigurðsson smábátasjómann og framkvæmdastjóra smábátaútgerðarinnar Sólrúnar á Árskógssandi, Halldór Björnsson loftslagsfræðing,Tristan Darra Stefánsson grunnskólanema, Jónu Fanneyju Friðriksdóttur leiðsögumann, Birkir Þór Heiðarsson föður og Hermann Inga Gunnarsson kúabónda í Klauf.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Mark Eldred. Annalísa Hermannsdóttir stjórnaði útsendingu frétta.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners