Víðsjá

Gjörningur við Skeiðará, Corpus í Gerðarsafni, arkitektúr og manneskjan


Listen Later

Um liðna helgi var framinn sólarhrings langur gjörningur undir Skeiðarárbrú þar sem 17 eldar voru kveiktir og tugir kílómetra voru gengnir. Listamaðurinn á bak við verkið, Jakob Veigar Sigurðsson, hefur verið búsettur í Vínarborg síðastliðinn áratug en á ættir að rekja til Öræfa og mætir í hljóðstofu.
Á morgun opnar í Gerðarsafni umfangsmikil samsýning sem ber titilinn Corpus. Þar rannsakar hópur listamanna samband okkar við líkamann út frá ólíkum sjónarhornum, þá sérstaklega í samhengi við kynþætti, kyngervi og umhverfi. Daría Sól Andrews er sýningarstjóri Corpus og segir okkur frá sýningunni. Og við tökum upp þráðinn frá því í vor og heyrum í dag pistil úr pistlaröð arkitektsins Óskars Arnórssonar. Pistill dagsins hefur yfirskriftina Arkitektúr og manneskjan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,149 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners