Spegillinn

Grænland. Flótti. Greenham Common- konurnar.


Listen Later

Spegillinn 19. júní.
Það er stál í stál í kjaraviðræðum við sveitarfélögin, segir formaður Starfsgreinasambandsins eftir samningafund í morgun. Sveitarfélögin neiti að færa lífeyrisréttindi til jafns við borgina og ríkið. Tveir mánuðir eru í næsta samningafund.
Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá eru nú á leið til Landeyjahafnar en þaðan verða þær fluttar til Vestmannaeyja í kvöld.
Stjórnvöld í Moskvu gagnrýna harkalega niðurstöðu alþjóðlegrar rannsóknarnefndar vegna flugvélarinnar MH17 sem skotin var niður í Úkraínu fyrir fimm árum.
Þriðja hvert barn í bænum Tasiilaq á Grænlandi verður fyrir kynferðislegu ofbeldi og fimmti hver bæjarbúi sviptir sig lífi.
Íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi 19. júní fyrir 104 árum. Í tilefni dagsins rifjum við upp eina þrautseigustu og frægustu friðarbaráttu sem konur hafa staðið fyrir þegar konur dvöldu fyrir utan Greenham Common herstöðina í Englandi í 19 ár til að mótmæla kjarnorkuvopnavæðingu.
Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum. Í síðari hluta Spegilsins ræðum við vandann og orsakir hans við Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru UN Women á Íslandi.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners