Heimsglugginn

Grænland, fríverslun og Fairytale of New York


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir settust við Heimsgluggann með Boga Ágústssyni og beindu augunum að Grænlandi þar sem Kim Kielsen missti formennsku í stjórnarflokknum Siumut. Erik Jensen er nýr formaður, Vivian Motzfeldt varaformaður og Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen varaformaður með ábyrgð á skipulagsmálum flokksins. Þá var rætt um ,,Regional Comprehensive Economic Partnership" eða RCEP, sem er stærsta fríverslunarsvæði heims. 15 lönd í Asíu og við Kyrrahaf eru þátttakendur í því, þar á meðal Ástralía, Japan, Kína, Nýja-Sjáland og Suðu-Kórea.
Þá var rætt um jólalagið „Fairytale of New York“ með hljómsveitinni The Pogues og Kirsty McCall. BBC hefur ákveðið að ekki megi spila upphaflegu útgáfuna á BBC Radio 1, en markhópur hennar er ungt fólk. Ástæðan er að í textanum segir: „You scumbag, you maggot. You cheap lousy faggot. Happy Christmas your arse, I pray God it's our last.“ Orðið „faggot“ þykir ekki boðlegt nú á tímum, þetta er niðrandi orð um homma. Það má spila upphaflegu útgáfuna á BBC Radio 2 og öðrum rásum BBC.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners