Víðsjá

Gróðursetning í Hamraborg, myndlistarrýni Rögnu Sigurðardóttur, O.N.E á Jazzhátíð


Listen Later

„Ég geri mér alveg grein fyrir því að það er erfitt að vera tré á Íslandi,“ segir Bergrún Anna Hallsteinsdóttir, en hún vinnur nú að verkinu Gróðursetningu í móanum við Ásbraut í Kópavogi. Verkið er lifandi skúlptúr sem mótast af rótarskotum íslenskra plantna. Hugmyndin á að hluta til rætur að rekja til flugviskubits, en Bergrún Anna er alin upp á milli Nýja - Sjálands og Þórshafnar. Meira um það í Víðsjá dagsins. Einnig kynnum við okkur pólsku jazz sveitina O.N.E. og heyrum fyrstu myndlistarrýni vetrarins, en Ragna Sigurðardóttir rithöfundur og myndlistarkona, mun vera með regluleg innlegg í þættinum, með pælingum og rýni í myndlistarsýningar og senuna í víðara samhengi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,036 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners