Gestir þáttarins voru Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Kokku á Laugavegi, Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði. Rætt var um bakslag í baráttunni við Covid, óbreyttar sóttvarnaraðgerðir eftir að vonast var eftir tilslökunum, áhrif á jólaverslunina og aðrar efnahagslegar afleiðingar, kjarasamninga, breytingar á fæðingarorlofi og tillögur um sykurskatt.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Markús Þorsteinn Magnússon