Spegillinn

Hætta á nýrri bylgju


Listen Later

Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Gul viðvörun er í öðrum landshlutum nema á Austurlandi. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu á Suðurnesjum.
Það kemur í ljós í seinni hluta næstu viku hvort tekist hefur að ná tökum á núverandi bylgju faraldursins eða hvort ný bylgja sé komin af stað. Þetta segir Thor Aspelund líftölfræðingur.
Sáttafundur í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni og ríkisins hefur staðið yfir í allan dag.
Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð gera ráð fyrir að COVID-19 farsóttin nái hámarki um miðjan desember. Á sjöunda þúsund landsmenn eru dánir af hennar völdum.
Takmarkanir á lífi og frelsi fólks verða að hafa skýra heimild í lögum þó að í sóttvarnaskyni séu, segir lögmaður sem telur að sóttvarnaaðgerðir í kórónuveirufaraldrinum byggist ekki á nægilega traustum grunni. Anna Kristín Jónsdóttir talar við Reimar Pétursson.
Spegillinn fjallaði um Diego Maradona. Kristján Sigurjónsson talaði við Víði Sigurðsson og Örnu Steinsen.
Mesta efnahagsáfall í Bretlandi síðan frostaveturinn mikla 1709, ríkið ekki þurft að mæta öðrum eins útgjöldum og standa í öðrum eins lántökum síðan í seinni heimsstyrjöldinni, allt vegna veirufaraldursins sem leggst þungt á Breta. Þetta var boðskapur Rishi Sunak fjármálaráðherra Breta í breska þinginu í gær. En það er annað verra fyrir Breta en veiran: fjármálaráðherra nefndi ekki Brexit en bankastjóri Englandsbanka varaði við því í vikunni að áhrif Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, gætu til lengdar orðið verri en veiruáhrifin. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners