Halla Hrund Logadóttir, stjórnmálafræðingur sem stýrir miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður og Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands ræddu um harðari aðgerðir og takmarkanir í kórónuveirufaraldrinum, neyðarstig á Landspítalanum, störf bakvarða og hjúkrun á tímum COVID, áhrif á veitingarekstur og svo forsetakosningar í Bandaríkjunum sem verða þriðjudag.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson