Sunna Valgerðardóttir ræðir við Höllu Signýju Kristjánsdóttur, varaformann þingflokks Framsóknarflokks, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar og fyrrverandi saksóknara, og Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddvita Sjálfstæðisflokks í Reykjavík og Árborg. Niðurfelling rannsóknar bresku lögreglunnar á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar, riðan, sveitarstjórnarmálin og vandræðagangurinn hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga eru í brennidepli. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.