Gestir þátttarins voru Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri ASÍ og fyrrverandi ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur um úrbætur í kynferðisbrotamálum, Sólborg Guðbrandsdóttir, aktívisti og aðgerðasinni, og Ómar Valdimarsson lögmaður. Rætt er um aðra bylgju #metoo sem reis í kjölfar þess að tvær konur lögðu fram kæru á hendur fjölmiðlamanninum Sölva Tryggvason, áhrif tækninýjunga og samfélagsmiðla á réttarríkið og fjölmiðla, ábyrgð áhrifavalda, Onlyfans og fleira.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson