Spegillinn

Hár hiti og öndunarörðugleikar


Listen Later

Sumir í áhöfn Júlíusar Geirmundssonar sem veiktust af COVID-19 voru alvarlega veikir með háan hita og öndunarörðugleika. Áhöfninni var bannað að minnast á veikindin á samfélagsmiðlum eða við fréttamenn.
Sterkur grunur er um að riðusmit hafi greinst á þremur bæjum til viðbótar í Skagafirði. Verði það staðfest er útlit fyrir að um 3.000 fjár verði skorið niður.
Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að vera Íslands á gráum lista FATF siðasta árið hafi verið til vandræða fyrir minni lítil íslensk fyrirtæki og einstaklinga. Hún óttast þó ekki langtímaáhrif þar sem fljótt hafi verið gripið í taumana.
Bannað verður að selja áfengi í Danmörku eftir klukkan tíu á kvöldin, kröfur um hlífðargrímur verða hertar og fleiri en tíu mega ekki koma saman, samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem kynntar voru undir kvöld.
Samtök iðnaðarins segja mikilvægt að sköpuð verði ný störf á næstu misserum og að samkeppnishæfni atvinnulífsins verðið efld. Íslenskur iðnaður geti veitt kröftuga viðspyrnu til að leggja grunn að nýju hagvaxtarskeiði. Arnar Páll Hauksson talar við Ingólf Bender.
Sænska þjóðkirkjan ætlar biðja Sama afsökunar á þátttöku kirkjunnar í nýlendustefnu gagnvart þessum frumbyggjum í Norður-Svíþjóð. Sænsk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd á alþjóðavettvangi fyrir að gera ekki nóg til að tryggja réttindi Sama. Kári Gylfason segir frá.
Skemmdarverk voru unnin á í það minnsta 70 listmunum - forngripum og seinni tíma listaverkum - í nokkrum söfnum á Safnaeyjunni svokölluðu í Berlín í byrjun október. Talið er að þetta sé mesta tjón sem orðið hefur á listaverkum í Þýskalandi frá stríðslokum. Lögregla greindi ekki frá skemmdaverkunum fyrr en í þessari viku. Kristján Sigurjónsson segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners