Spegillinn

Harður hnútur í deilu VR og SA, sögulegur dómur í hryðjuverkamáli og afsögn á Haítí


Listen Later

Stjórn Samtaka atvinnulífsins samþykkti í dag að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu um verkbann á tugi þúsunda skrifstofumanna í VR. Ástæðan er yfirstandandi atkvæðagreiðsla um verkfall á annað hundrað VR-félaga í farþega- og hleðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli, segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA. Ofsafengið og óvænt viðbragð segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Tveir voru dæmdir fyrir fyrir vopnalagabrot en sýknaðir af ákæru um tilraun og til hryðjuverks og hlutdeild í tilrauninni í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sögulegt segir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur.
Ariel Henry, forseti Haítís lét undan þrýstingi og sagði af sér í gær en hvort það bætir hlutskipti Haítíbúa er óvíst. Vargöld ríkir í landinu og glæpagengi ráða lögum og lofum í höfuðborginni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners