Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu
Átta félög innan BHM, sem enn eiga eftir að semja við ríkið, hafna lífskjarasamningnum.
Að minnsta kosti 21 lét lífið í mótmælaaðgerðum stjórnarandstæðinga í Írak í dag. Efnt var til þeirra í tilefni þess að ríkisstjórn landsins tók við völdum fyrir einu ári.
Úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá fasteignafélaginu Upphafi og sjóðnum Gamma Novus verður tilbúin fyrir áramót. Eigendur í sjóðnum voru upplýstir um gang mála hjá Gamma í dag.
Jökulár hafa meira að segja í baráttunni gegn loftslagsbreytingum en talið hefur verið.
Brexit-óvissan mallar áfram í Bretlandi. Á viðsjárverðum tímum í Bretlandi er ekki allt sem sýnist.
Í dag þurfa stjórnendur fyrirtækja ekki að gægjast yfir öxlina á starfsfólki sínu til að athuga hvort það sé að slæpast á Facebook. Þau nota hugbúnaðarforrit og gervigreind.