í byrjun þáttar var rætt við Hildi Guðbjörgu Kristjánsdóttur, sem starfar hjá Midgard Adventures á Hvolsvelli, um horfurnar fyrir sumarið. Aðrir gestir voru Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði og Katrín Júlíusdóttir, framlvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjámálaþjónustu. Rætt var um hópuppsagnir og ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að greiða uppsagnarfrest fyrir fyrirtæki vegna Covid-19, efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, áform Hafnarfjarðarbæjar um sölu á hlut sínum í HS veitum, stöðu og hlutverk banka og fleiri mál.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon