Spegillinn

Hjálpargögn komast ekki inn á Gaza, víða stríð í heiminum og loðnan


Listen Later

19. október 2023
Miklar hörmungar vofa yfir íbúum Gaza fáist ekki neyðaraðstoð sem enn situr föst við landamærin. Rafmagnslaust er á mörgum sjúkrahúsum og erfitt eða ómögulegt að sinna særðum.Bandaríkjastjórn biður Bandaríkjamenn um allan heim að vera á varðbergi vegna andúðar í garð Bandaríkjanna.
Útreikningar benda til að breytingar á hafstraumum við Norðaustur-Grænland gætu orðið allmiklar innan tíu ára. Þeim gætu fylgt miklar breytingar á göngu loðnu.
Úkraínska hernum miðar hægt í sókn gegn innrásarher Rússa.
Báðum yfirlæknum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri hefur verið sagt upp störfum. Starfsfólk fordæmir ákvörðunina þegar sárlega vantar heimilislækna til starfa.
Stjórnsýslufræðingur segir stöðu biskups í óvissu. Eðlilegast væri að kirkjuþing tæki af skarið og efndi til biskupskosninga. Benedikt Sigurðsson ræddi við hann.
---------------
Heimsókn forseta Bandaríkjanna, til Ísraels í gær skilaði þeim árangri að hans sögn að forseti Egyptalands, féllst á að lífsnauðsynjar yrðu sendar til Gazasvæðisins en enn hefur engum bílum verið hleypt með hjálpargögn yfir landamærin.
Stríð geisar í Úkraínu, Ísrael og Palestínu, Súdan, Eþíópíu, Mjanmar, Líbíu og tugum annarra ríkja. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra og forstöðumaður lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE segir að eftir tiltölulega friðsamlegt skeið sé heimurinn nú á verri stað.
Hin viðamikla og stórfróðlega skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar fjallar að hluta um kerfislæga áhættu. Anna Hulda Ólafsdóttir eskrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofunni tekur dæmi af hækkun sjávarstöðu sem geti haft áhrif á virði fasteigna á lágsvæðum, það hefur áhrif á lánshæfi og greiðslugetu og fjármálafyrirtæki, eitt leiði þannig af öðru.
Umsjón Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners