Segðu mér

Hjördís Geirsdóttir


Listen Later

Rætt við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem er 80 ára í dag, og engan vegin að hætta, hélt tónleika í gær í Salnum. Hjördís segir frá upphafi söngferils síns, sem hófst 1959 með Tónabræðrum, en bróðir hennar var harmonikkuleikari i hljómsveitinni. Hjördís syngur nú með gítarinn eða með félögum alla föstudaga á Hjúkrunarheimilum Hrafnistu. Tónlistin hefur fylgt henni alla tíð, en auk þess hefur hún starfað sem sjúkraliði. Hluti af söngferlinum hefur einnig farið fram á sólarströndum svo sem Kanarí og Benedorm, þar sem hún hefur sungið fyrir íslenska ferðamenn og tekið smásyrpu af liðfimi, eins og hún kallar það.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Segðu mérBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

13 ratings


More shows like Segðu mér

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners