Segðu mér

Hjördís Geirsdóttir


Listen Later

Rætt við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem er 80 ára í dag, og engan vegin að hætta, hélt tónleika í gær í Salnum. Hjördís segir frá upphafi söngferils síns, sem hófst 1959 með Tónabræðrum, en bróðir hennar var harmonikkuleikari i hljómsveitinni. Hjördís syngur nú með gítarinn eða með félögum alla föstudaga á Hjúkrunarheimilum Hrafnistu. Tónlistin hefur fylgt henni alla tíð, en auk þess hefur hún starfað sem sjúkraliði. Hluti af söngferlinum hefur einnig farið fram á sólarströndum svo sem Kanarí og Benedorm, þar sem hún hefur sungið fyrir íslenska ferðamenn og tekið smásyrpu af liðfimi, eins og hún kallar það.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Segðu mérBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

13 ratings


More shows like Segðu mér

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners