Spegillinn

Hlutabréfaútboð samþykkt einróma


Listen Later

Hluthafar Icelandair samþykktu einróma í dag, að fara í hlutafjárútboð. Stefnt er að því að útboðið fari fram dagana 29. júní til 2. júlí.
Flugfreyjur hafa boðið Icelandair svokallaðan fleytisamning til að hjálpa flugfélaginu yfir erfiðasta hjallann í kreppunni. Ekki komi til greina að skerða laun og réttindi til frambúðar.
Kjarasamningur flugmanna hjá Icelandair var samþykktur í dag með yfirgnæfandi meirihluta. Yfir 96% samþykktu samninginn.
Suður-Ameríka er orðin miðpunktur kórónuveirufaraldursins að mati Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar.
Haukur Holm talar við Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair eftir hluthafafundi félagsins í dag.
Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir Langsokkur, fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli. Bókmenntafræðingur segir Línu Langsokk skrifa námskrár skóla í dag. Arnhildur Hálfdánardóttir talar við Brynhildi Þórarinsdóttur um Línu.
Drykkjuskapur og kórónuveirufaraldurinn hafa lagt efnahag eyríkisins Saó Tóme og Prinsípe í rúst. Börnin drekka meira brennivín en mjólk, að því er segir í nýrri rannsókn en konan sem gerði rannsóknina er hötuð fyrir vikið. Eyjaskeggjar telja að rannsóknin skaði ímynd eyjarinnar sem ferðamannaparadísar. Pálmi Jónasson segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners