Spegillinn

Hnífaárás í London


Listen Later

Nokkrir særðust alvarlega þegar maður stakk þá með hnífi á Lundúnabrú í dag. Lögregla skaut árásarmanninn til bana. Litið er á atburðinn sem hryðjuverkaárás.
Óánægju gætir meðal Sjálfstæðismanna vegna fjölmiðlafrumvarps mennta- og menningarmálaráðherra. Fjármálaráðherra segir það blasa við að staða RÚV sé hluti af vanda einkarekinna fjölmiðla hér á landi.
Um 55 hafa leitað á slysadeild Landspítalans vegna hálkuslysa. Áfram er varað við hálku á höfuðborgarsvæðinu.
Smálánafyrirtæki, sem gerði kaup á rafbókum á hrognamáli að skilyrði fyrir lánveitingu, tapaði dómsmáli í Landsrétti í dag.
Forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir nýja skýrslu um flugvallarkosti mikil vonbrigði. Akureyrarflugvöllur hafi gleymst í umræðunni.
Ríki og borg skirfuðu undir samkomulag í gær um að hafnar verði nauðsynlegar rannsóknir til að ganga úr skugga um hvort mögulegt eða fýsilegt er að leggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Þar yrði aðsetur innanlandsflugs og kennslu og æfingaflugs. Jafnfram myndi hann gegn hlutverki varaflugvallar. Hvassahraun myndi taka við af flugvellinum í Vatnsmýrinni en það yrði þó ekki fyrr en eftir nærri 20 ár. Arnar Páll Hauksson talaði við Njál Trausta Friðbertsson.
Fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi, David Duckenfiled, var í gær sýknaður af ákæru um manndráp og stórfellda vanrækslu í starfi, þegar 96 fórust og 766 slösuðust á Hillsborough knattspyrnuvellinum í Sheffield fyrir 30 árum. Aðstandendur hinna látnu eru miður sín og segja að enn hafi enginn verið dæmdur og látinn sæta ábyrgð. Kristján Sigurjónsson sagði frá.
Kóalabirnir eru ekki í útrýmingarhættu. Þeir hafa enn vægi í vistkerfinu. Þeim er viðbjargandi. Vísindamenn hafa síðustu daga hrakið fréttir þess efnis að tegundin sé á vonarvöl, því sem næst útdauð. Þetta þýðir samt ekki að þetta einkennisdýr Ástralíu standi vel. Klamidía, Dingó-hundar, Loftslagsbreytingar, Búsvæðaeyðing. Að tegundinni steðja ýmsar ógnir og framtíðarhorfurnar eru slæmar verði ekki brugðist við. Arnhildur Hálfdánardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners