Anna-Karin Hatt, leiðtogi Miðflokksins (Centerpartiet) í Svíþjóð, hættir eftir einungis fimm mánuði í starfi vegna hótana og hatursorðræðu. Bogi Ágústsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu afsögnina í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1.
Þau ræddu einnig valdarán á Madagaskar þar sem forsetinn, Andry Rajoelina, flúði land eftir mikil mótmæli þar sem afsagnar hans var krafist.
Anna-Karin Hatt, leiðtogi Miðflokksins (Centerpartiet) í Svíþjóð, hættir eftir einungis fimm mánuði í starfi vegna hótana og hatursorðræðu. Bogi Ágústsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu afsögnina í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1.
Þau ræddu einnig valdarán á Madagaskar þar sem forsetinn, Andry Rajoelina, flúði land eftir mikil mótmæli þar sem afsagnar hans var krafist.