Spegillinn

Hryðjuverk afhjúpa vanhæfni rússneskra stjórnvalda, ESB rannsakar tæknirisa og offita


Listen Later

Enn einu sinni virðast vanhæfni og veikleikar einkenna rússneska stjórnkerfið, segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi um hryðjuverkið í Moskvu. Ólíklegt er þó að þessi vanhæfni bíti á Vladímír Pútín forseta landsins.
Evrópusambandið boðar ítarlega rannsókn á starfsemi nokkurra stærstu netfyrirtækja heimsins. Reynist þau brotleg getur sektin numið tíu prósentum af árlegri veltu þeirra - milljörðum dollara.
Ríflega milljarður Jarðarbúa telst of feitur samkvæmt rannsókn sem unnin var á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar árið 2022, tvöfalt fleiri en í síðustu, sambærilegu könnun, sem gerð var 1992. Íslendingar fitna og þyngjast eins og aðrar þjóðir og reyndar meira en margir aðrir, eins og skýrsla OECD, efnahags- og framfarastofnunarinnar frá 2020 sýndi glöggt. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Ölmu Möller landlækni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners