Spegillinn

Hungursneyð í Súdan og strandveiðar við Ísland


Listen Later

Hungursneyð ríkir í Zamzam-flóttamannabúðunum í Norður-Darfurhéraði í Súdan, þar sem áætlað er að um 600.000 manns hafist við. Þetta kemur fram í tilkynningu Sameinuðu þjóðanna og greiningarstofnunarinnar IPC, en IPC er samvinnuvettvangur Sameinuðu þjóðanna og nokkurra alþjóðlegra hjálparsamtaka, sérhæfir sig í greiningu á fæðuöryggi í heiminum og skorti á því, samkvæmt samnefndum, alþjóðlega viðurkenndum kvarða. Hungursneyðin í Zamzam er sú þriðja sem lýst hefur verið yfir í Afríku frá því að byrjað var að greina slíkar hörmungar eftir IPC-kvarðanum fyrir 20 árum. Hinar tvær fyrri voru líka á Horni Afríku, sú fyrri í Sómalíu 2011 og sú næsta í Suður-Súdan 2017. Í tilkynningu IPC segir að ótvíræðar sannanir séu fyrir því að í Zamzam-búðunum sé fólk að deyja hungurdauða á degi hverjum og að þetta ástand hafi varað allt að tvo mánuði. Ævar Örn Jósepsson fjallar um málið.
Sveitarstjórnarmenn á Norður- og Austurlandi kalla eftir meiri stöðugleika í strandveiðum á næsta ári í stað þeirrar óvissu og sífelldu breytinga sem einkenni þetta kerfi í dag. Fjölmargir eigendur smábáta treysti á strandveiðar og þær skipti miklu máli fyrir mörg byggðarlög við sjávarsíðuna. Ágúst Ólafsson ræðir við Hjálmar Boga Hafliðason, sveitarstjóra Norðurþings.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners