Spegillinn

Hvernig verður kosið í Grindavík, ólga í Búlgaríu og þóknun Rio Tinto fyrir dóm


Listen Later

Það eru tvö ár síðan Grindavík var rýmd. 10. nóvember 2023 bjuggu um 3.800 í bænum. Nú eru á níunda hundrað skráðir með lögheimili í Grindavík þó að þeir hafi ekki allir þar næturstað. Grindavíkurnefndin hefur lagt til að í sveitarstjórnarkosningum í vor verði þeim sem áttu lögheimili í Grindavík þegar rýmt var en hafa flutt sig síðan gefinn kostur á að melda sig inn á kjörskrá í Grindavík frekar en að kjósa þar sem þeir nú búa
Tugir og jafnvel hundruð þúsunda Búlgara knúðu í gær ríkisstjórn landsins til þess að standa við loforð sem hún gaf þjóðinni í síðustu viku en sveik skömmu síðar. Búlgaríuforseti segir bara eitt í stöðunni: Afsögn ríkisstjórnarinnar og nýjar kosningar - sem yrðu þær áttundu á rúmum fimm árum.
Ríó Tinto, sem á álverið í Straumsvík, hefur stefnt íslenska ríkinu og krafist þess að úrskurður yfirskattanefndar fyrir tveimur árum verði felldur úr gildi. Deilan snýst um þóknun sem álverið hefur greitt móðurfélaginu sínu í hálfa öld.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners