Spegillinn

Hversu þungt er Norðurálshöggið, rjúpnaskyttur og kjötsmygl


Listen Later

Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir nokkrum áskorunum; Norðurál þarf að takmarka sína framleiðslu, Play fór á hausinn og PCC á Bakka hefur ekki verið starfrækt í nokkra mánuði. Fjármálaráðherra var í beinni útsendingu.
Það getur verið freistandi fyrir hagsýna Svisslendinga að fara yfir landamærin og næla sér í franskt kjötmeti sem er þar miklu ódýrara. Það getur líka verið dýrkeypt að vera gripinn með góssið, eins og Ævar Örn Jósepsson fjallaði um.
Ágúst Ólafsson ræddi síðan við formann Skotveiðifélags Íslands en rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag. Nýtt fyrirkomulag var tekið upp fyrrahaust en formaðurinn segir unga fólkið hafa lítinn áhuga á því að arka upp á fjöll með byssu á öxl.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners