Heimsglugginn

Hvíta gullið á Grænlandi og árásir Trumps á Úkraínuforseta


Listen Later

Danmarks Radio hefur tekið úr birtingu „Grønlands hvide guld“, umdeilda heimildarmynd um kríólítvinnslu á Grænlandi. DR rak einnig ritstjóra sem bar ábyrgð á henni. Myndin var gagnrýnd meðal annars fyrir að rugla saman hagnaði af kríólítvinnslunni og veltu í rekstrinum.
Donald Trump Bandaríkjaforseti fer mikinn í árásum á Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, kallar hann einræðisherra og segir hann bera ábyrgð á innrás Rússa í Úkraínu. Zelensky segir Trump vera í heimi rússneskrar upplýsingaóreiðu. Evrópskir leiðtogar hafa til þessa verið tregir við að andmæla röngum staðhæfingum Bandaríkjaforseta en Keir Starmer hringdi í Zelensky til að lýsa stuðningi við hann og Mette Frederiksen sagðist ekki skilja þessa árás á lýðræðislega kjörinn forseta Úkraínu. Í lokin heyrðum við Chris Rea flytja lag sitt The Road to Hell.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners