Spegillinn

Ísland sniðgengur Eurovision, HS Orka um kostnaðarþátttöku í varnargörðum


Listen Later

Ríkisútvarpið tekur ekki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Af tilkynningu útvarpsstjóra má ráða að þetta sé ekki síst gert vegna þeirrar miklu andstöðu jafnt listamanna sem almennings hér á landi við það, að Ísraelar taki þátt. Deilur um þessa annars ástsælu keppni eru ekkert nýtt og sniðganga hennar - meðal annars og ekki síst vegna þátttöku Ísraela - ekki heldur, eins og Anna Kristín Jónsdóttir rekur, áður en Ævar Örn Jósepsson talar við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um þessa ákvörðun hans og framkvæmdastjórnar RÚV.
HS Orka telur varnargarðana í Grindavík fyrst og fremst hafa verið reista til að verja almannahagsmuni en ekki hagsmuni orkufyrirtækisins. Kostnaður félagsins frá upphafi jarðhræringanna við Grindavík er umtalsverður og ekki sér fyrir endann á honum. Freyr Gígja Gunnarsson kannaði málið.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners