Spegillinn

Íslenskur hjúkrunarfræðingur á Gaza, Imran Khan dæmdur í fangelsi á ný


Listen Later

Fjölmargir þeirra sem leita á sjúkrahús í Rafah missa útlim, að sögn Elínar Oddsdóttur skurðhjúkrunarfræðings sem er nýkomin frá Gaza. Hún hefur starfað þar á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Alvarleg brunasár eru algeng. Allir sjúkrahúsgangar eru fullir af fólki sem hreinlega býr þar því það hefur á engan stað að fara, segir hún.
Rætt er við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra um ákvörðun Bjarna um að frysta greiðslur til UNRAW á meðan rannsakað er hvort nokkrir starfsmenn hjálparsamtakanna hafi átt þátt í hryðjuverkaárás á Ísrael í október.
Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, var í dag dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa ljóstrað upp um ríkisleyndarmál. Hann afplánar þegar þriggja ára dóm fyrir spillingu og á á annað hundrað ákærur yfir höfði sér.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners