Heimsglugginn

Ísrael, órói í Suður-Ameríku og áhugi Bandaríkjamanna á Grænlandi


Listen Later

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson byrjuðu á því að nefna að líklega verður tilkynnt í dag að tveimur af þremur gerðum veiru sem veldur lömunarveiki eða mænusótt hafi verið útrýmt. Þriðja gerð veirunnar finnst aðeins í Afganistan og Pakistan þar sem bólusetningar ganga illa vegna stríðsátaka.
Benny Gantz, leiðtoga Blá-hvíta bandalagsins, hefur verið falin stjórnarmyndun í Ísrael eftir að Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra, tókst ekki að afla sér fylgis til stjórnarmyndunar. Flokkur hans, Likud bandalagið, og Blá-hvíta bandalagið fengu báðir um þriðjung atkvæða í kosningum í september.
Órói og mannskæðar óeirðir hafa verið í nokkrum ríkjum Suður-Ameríku að undanförnu, Síle, Ekvador og Bólivíu.
Bandaríkjamenn hafa enn mikinn áhuga á Grænlandi þó að kauptilboði Donalds Trumps forseta í landið hafi verið hafnað. Þungavigtarsendinefnd frá Washington hefur verið í Nuuk og rætt við heimamenn. Formaður nefndarinnar, Thomas Ulrich Brechbuhl, hefur sagt að Bandaríkjamenn hafi ýmislegt að bjóða Grænlendingum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners