COVID-19 faraldur, samkomubann og viðbrögð við aðgerðum stjórnvalda til að reyna að hemja útbreiðslu kórónaveirunnar var aðalumræðuefni Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, Sigrúnar Daníelsdóttur, sálfræðings hjá Landlækni og Kristins Þorsteinssonar skólameistara Fjölbrautaskólans í Garðabæ sem voru gestir í vikulokin. Þátturinn sendur út að þessu sinni úr anddyri Útvarpshússins og Kristinn í símanum úr sóttkví heiman frá sér.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson