Spegillinn

Jólaverð, verðlags-app, gervigreind og Grýlubörn


Listen Later

22. desember 2023
Það er ekki ódýrt að kaupa í matinn á Íslandi og sjaldan dýrara en í aðdraganda jóla. Verðlagseftirlit ASÍ fylgist grannt með verðlagningu helstu matvöruverslana allan ársins hring, eg gerir líka sérstaka jólakörfuverðkönnun í desember ár hvert, þar sem sérvaldar og jólalegar vörur eru tíndar saman. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Benjamín Julian, sviðsstjóra verðlagseftirlits ASÍ, um jólaverðið, verðlagskannanir og nýtt verðkönnunar-app fyrir neytendur, sem gerir fólki mögulegt að gera verðsamanburð á milli verslana án þess að flækjast á milli þeirra.
Google svipti nýverið hulunni af nýju gervigreindarlíkani. Það ber nafnið Gemini og er í þremur útgáfum, en sú öflugasta verður ekki gefin út fyrr en á næsta ári. Að sögn framleiðanda er það fært um að sýna framsækna rökhugsun.Valgerður Gréta Gröndal segir frá.
Grýla hét tröllkerling leið og ljót, segir í kvæðinu, en hvað er svo sem að marka það sem mennirnir segja um skessur og tröll? Það er altént ljóst að töllkörlum hefur hvorki þótt hún leið né ljót því hún á hátt í tvö hundruð afkvæmi með minnst fjórum körlum. Jórunn Sigurðardóttir þylur nöfn þeirra (flestra) í einni jólalegri runu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners