Spegillinn

Kamala Harris líklegt forsetaefni Demókrata


Listen Later

Í rúmar þrjár vikur dundu á Joe Biden áskoranir um að draga sig í hlé úr kosningabaráttunni, hann virtist hvergi ætla að hvika og síðast á laugardag sagði hann að það væri - áfram ekkert stopp við sína - nánustu samstarfsmenn. En síðar sama dag eftir samtöl við ráðgjafa var annað hljóð komið í strokkinn og á sunnudag í gær lýsti Biden því yfir að hann væri hættur. Það hafi verið mesti heiður sem honum hafi hlotnast að vera forseti Bandaríkjanna, en hann telji það landi og flokk til heilla að hann sækist ekki eftir endurkjöri. Hálftíma síðar birti hann yfirlýsingu um að hann styddi varaforseta sinn Kamölu Harris.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners