Spegillinn

Kennurum hótað og seðlabankastjóri um verðbólgu og lán


Listen Later

Spegillinn, 7. júní 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
Foreldrar ganga oft mjög hart fram gagnvart kennurum ef börn þeirra fá ekki einkunnir sem duga til inngöngu í vinsælustu framhaldsskólana; leita jafnvel til lögfræðinga. Anna Lilja Þórisdótti ræddi við Valdimar Víðisson, skólastjóra í Öldutúnsskóla í Hafnarfiðri.
Um áttatíu vörur eru í svokallaðri Verðgátt, sem opnuð var á netinu í dag. Þar getur fólk getur fylgst með matvöruverði í þremur stærstu verslunum landsins. Sunna Karen Sigurþórsdóttir sagði frá og talaði við Magnús Sigurbjörnsson hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
Akstur verður bannaður í göngugötunni á Akureyri næsta sumar. Árum saman hefur verið tekist á um bílaumferð á um tæplega 200 metra stubb af Hafnarstræti. Ari Páll Karlsson tók saman og ræddi við Hildu Jönu Gísladóttur (S) bæjarfulltrúa.
Vísindamenn í Noregi hafa hætt rannsókn á heyrn hvala -- eftir að einn hvalanna drukknaði. Alexander Kristjánsson gerði pistilinn.
Búast má við talsverðri úrkomu á landinu öllu í kvöld og nótt. Drjúg rigning verður á Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum. Ástrós Signýjardóttir tók saman og ræddi við Óla Þór Árnason.
-------
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að atvinnurekendur geti ekki vikið sér undan ábyrgð á kjarasamningum. Þeir verði að gera samninga sem þeir geti staðið við án þess að velta hækkunum beint út í verðlag. Benedikt Sigurðsson ræddi við hann. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman .
Flugfarþegar sem eiga leið um Heathrow flugvöll í Lundúnum um helgar í sumar mega búast við töfum og truflunum vegna verkfalls öryggisvarða. Þeir leggja niður störf í samtals þrjátíu og einn sólarhring. Ásgeir Tómasson tók saman. Wayne King, svæðisstjóri Unite stéttarfélags öryggisvarðanna, félagsins, Simon Calder, sérfræðingur í ferðamálum.
Á fimmtán árum um 21 þúsund komið til VIRK vegna heilsubrests sem gerir þeim erfitt að ráða við vinnu. Sumir koma oftar en einu sinni en flestum hefur tekist að komast aftur til starfa. Umsækjendum hefur fjölgað stöðugt segir Vigdís Jónsdóttir forstjóri starfsendurhæfingarsjóðsins. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners